fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Wilson valdi Liverpool yfir Bournemouth

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 16:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið aftur á sigurbraut eftir leik við Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Liverpool hefur verið í smá lægð undanfarið og tapaði síðustu þremur af fjórum leikjum sínum.

Það byrjaði ekkert of vel á Anfield í dag en Callum Wilson kom Bournemouth yfir eftir níu mínútur.

Sú forysta entist ekki lengi en á 25. mínútu jafnaði Mohamed Salah metin fyrir heimamenn.

Sadio Mane skoraði svo annað mark átta mínútum síðar sem reyndist nóg til að tryggja Liverpool sigurinn.

Harry Wilson spilaði ekki með Bournemouth í leiknum en hann hefur leikið þar allt tímabilið í láni frá Liverpool.

Það vakti athygli að Wilson var í úlpu merktri Liverpool í stúkunni frekar en að vera merktur liðinu sem hann spilar með þessa stundina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum