fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Fjórum leikjum lauk eins á Englandi – Arsenal vann

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 17:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið mætti West Ham á heimavelli.

Eitt mark var skorað á Emirates en það gerði Alex Lacazette fyrir Arsenal þegar 12 mínútur voru eftir.

Eitt mark var skorað í fjórum af fimm leikjum sem var að klárast en fjórir af þeim unnust 1-0.

Newcastle vann mjög sterkan sigur á Southampton en liðið heimsótti St. Mary’s og vann 0-1 útisigur.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Arsenal 1-0 West Ham
1-0 Alex Lacazette

Sheffield Unitdd 1-0 Norwich
1-0 Billy Sharp

Southampton 0-1 Newcastle
0-1 Allan Saint-Maximin

Crystal Palace 1-0 Watford
1-0 Jordan Ayew

Wolves 0-0 Brighton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi