fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Ætlaði lengi að fagna eins og Mbappe – Skoraði loksins

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, hefur útskýrt af hverju hann fagnaði eins og Kylian Mbappe í desember.

Alexander-Arnold var búinn að hugsa um þetta fagn lengi en tókst svo loksins að skora gegn Leicester annan í jólum.

,,Fagn Mbappe! Þetta er eitthvað sem ég geri með vinum mínum, við grínumst með þetta,“ sagði Alexander-Arnold.

,,Augljóslega þá skora ég ekki of mikið og ég sagði það lengi að ég myndi fagna svona þegar ég myndi skora.“

Ég hafði hugsað um þetta í svona þrjá til fjóra mánuði áður en ég skoraði svo þetta var vel planað!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi