fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Allt varð vitlaust – Komust í úrslit í fyrsta sinn í 38 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 11:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það varð allt vitlaust í Frakklandi í gær er Saint-Etienne mætti Rennes í franska bikarnum.

Saint-Etienne hafði betur 2-1 gegn Rennes í undanúrslitum og komst þar með í úrslit keppninnar.

Þetta er í fyrsta sinn í heil 38 ár sem Saint-Etienne kemst í úrslitaleikinn og braust út mikill fögnuður.

Stuðningsmenn liðsins hljópu margir inn á völlinn og fögnuðu þar með stjörnum liðsins.

Saint-Etienne mun spila við Paris Saint-Germain í úrslitunum líkt og gerðist árið 1982.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu