fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433

Coutinho ekki boðinn velkominn til baka

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philipe Coutinho, leikmaður Bayern Munchen, verður ekki boðinn velkominn aftur til Barcelona.

Þetta segja spænskir miðlar en Coutinho samdi við spænska stórliðið árið 2018.

Hann var lánaður til Bayern fyrir þessa leiktíð en hefur ekki náð að festa sig almennilega í sessi.

Barcelona hefur engan áhuga á að nota brasilíska landsliðsmanninn og fær hann ekki pláss jafnvel þó Bayern kaupi hann ekki endanlega.

Bayern getur keypt Coutinho endanlega á 70 milljónir punda en óvíst er hvort félagið nýti sér þann rétt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi