fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sögusagnir um að frændi hans væri dáinn – Neita því um leið

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. mars 2020 10:00

Conor Coady í leik með Wolves.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sorglegt atvik átti sér stað í Gíneu í vikunni þegar átta leikmenn Etoile de Guinea létu lífið.

Rúta með leikmönnum liðsins lenti í slæmum árekstri og misstu alls níu leikmenn eigið líf og aðrir slösuðust.

Talað var um það að einn af þeim sem hefðu látist væri frændi Naby Keita, leikmanns Liverpool.

Nú hefur teymi Keita hins vegar þvertekið fyrir þær sögusagnir og er frændi hans heill heilsu.

Leikmenn Etoile de Guinea voru á leið í leik við Karifamoryah FC þegar slysið átti sér stað.

Liðið er í eigu Pascal Feindouno sem er fyrrum leikmaður Monaco í frönsku deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu