fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Minnst 270 í sóttkví á Íslandi

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 1. mars 2020 19:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öllum 180 farþegum flugvélar Icelandair sem kom til landsins frá Veróna Ítalíu í gær hafa verið settir í sóttkví eftir að einn farþegi vélarinnar greindist með COVID-19 sjúkdóminn. Þetta kom fram í kvöldfréttum stöðvar 2.

Alma Möller, landlæknir, sagði í samtali við fréttastofu að það sé gífurlega mikilvægt að fólk fari eftir fyrirmælum um sóttkví. Ef ekki þá hafi sóttvarnarlæknir lagaheimild til að beita sjúklinga valdi. „Sóttvarnarlæknir getur kallað til lögreglu til að sjá fyrir að fólk fari að fyrirmælum.“

Stöð 2 náði tali af konu sem er búin að vera í heimasóttkví síðan á föstudag. Er hún samstarfsfélagi fyrri mannsins sem greindist með sjúkdóminn. Hún hefur einangrað sig frá fjölskyldu sinni á meðan smithættan líður hjá. Hefur hún það að sögn fínt, sofi mikið og lesi bækur. Hún hefur engin einkenni COVID-19

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Í gær

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli