fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Ekkert nýtt smit greint – Öll sýni neikvæð

Ritstjórn DV
Laugardaginn 29. febrúar 2020 17:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Af þeim 49 einstaklingum sem settir voru í sóttkví í gær, vegna umgengni þeirra við íslenska manninn sem greindur hefur verið með kórónaveiruna, voru tekin sýni úr 24 einstaklingum. Nú liggur niðurstaða þeirra prófanna fyrir og reyndust öll sýnin neikvæð fyrir veirunni. Mbl.is greindi frá.

Ekki þótti þörf á að taka sýni úr öðrum einstaklingum heldur aðeins úr þeim sem uppfylltu tiltekin skilyrði um mögulegt smit.

Samtals eru nú 81 í sóttkví, en enginn hefur bæst við frá því i gær. Stór hópur Íslendinga lenti um 17:00 á Keflavíkurflugvelli, en þau eru að koma frá Verona Ítalíu. Um borð voru 180 Íslendingar. Þessir aðilar munu fá upplýsingar frá áhöfn flugvélarinnar um almenna smitgát ásamt upplýsingum um símanúmerið 1700 sem fólkinu er ráðlagt að hringja í finni það fyrir einkennum veirunnar – hósti,hiti,beinverkir og mæði- Nokkur viðbúnaður var á vellinum en lögreglumenn og heilbrigðisstarfsmenn tóku á móti fólkinu til að veita þeim frekari ráðleggingar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Gufunesmálið: Taugaóstyrk og lágmælt tálbeitustúlka

Gufunesmálið: Taugaóstyrk og lágmælt tálbeitustúlka
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas

Gufunesmálið: Matthías spurður út í viðtal sitt við DV – Segist hafa óttast Stefán og Lúkas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“

Ugla segir brotavilja Snorra einbeittan – „Tala viljandi inn í fordómafulla orðræðu og hatur“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum

Úkraínsk móðir á Íslandi stefnir barnsföður sínum fyrir héraðsdóm en segir hann vera í felum