fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433

FH gerði jafntefli í Flórída: Lennon á skotskónum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH gerði 2:2 jafntefli gegn Sarasota Metropolis FC í Flórída í kvöld í leik sem FH var töluvert sterkari aðilinn.

Sarasota komst yfir með marki úr vítaspyrnu á 39.mínútu en aðeins mínútu síðar jafnaði Hjörtur Logi metin með góðu skoti utan vítateigs. Steven Lennon kom FH yfir með marki úr vitaspyrnu á 59.mín sem hinn 18 ára gamli Óskar Magnússon fiskaði en Sarasota jafnaði metin úr skyndisókn á 82.mín.

FH hefur dvalið síðustu viku á Flórída en Ólafur Kristjánsson vill fá 2-3 leikmenn til FH áður en tímabilið hefst.

Lið FH: Gunnar (Daði 46.) – Þórður, Guðmann, Guðmundur, Hjörtur Logi – Baldur (Baldur Logi 58., Þórir (Logi Hrafn 70.), Björn Daníel – Jónatan, Lennon, Atli G. (Óskar 13.)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands