fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Aukið eftirlit á tjaldsvæðinu í Laugardalnum

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 1. mars 2020 14:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikið ófremdarástand hefur ríkt á tjaldsvæðinu í Laugardal síðustu misseri, en þar býr hópur fólks sem hefur síðustu vetur neyðst til að búa í húsbílum og hjólhýsum vegna hás leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu. Óhreinindi, þjófnaður og skemmdarverk hafa verið gegnumgangandi á svæðinu samkvæmt heimildum vegna eftirlitsleysis, en nýverið tók gildi samningur um að Íþrótta- og tómstundaráð Reykjavíkur sæi um rekstur langtímasvæðisins í stað fyrirtækisins Farfuglar ses. DV náði tali af nokkrum íbúum svæðisins og fullyrða þeir að lífskjör þeirra hafa farið batnandi; girðing hefur afgirt svæði íbúa með harðara eftirliti og stendur til að stilla upp öryggismyndavélum ásamt því að lengja visttíma íbúa til að hægt sé að veita þeim heilsársstæði. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja

Ekki tekið vel í tillögu um enn frekari stækkun Hótel Viking – Sögufrægt hús yrði að víkja
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir

Hrikaleg matareitrun á spænsku hóteli – Yfir 100 gestir fárveikir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”

Ugla deilir ógeðfelldum hatursskilaboðum – „Í þetta skiptið fannst honum Sigurði við hæfi að spurja hvort ég væri undanskorin”
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð

Þýska ríkisstjórnin ætlar að svipta synjuðum hælisleitendum lögfræðiaðstoð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi

Snorri ósáttur við hugtakið hinsegin fólk og segir ekkert bakslag í gangi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ

Kallað eftir endurreisn kvikmyndahúsareksturs í Reykjanesbæ