fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Frumraun Andra á Ítalíu skilar meira en 10 milljónum Í Kópavoginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 12:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Fannar Baldursson spilaði óvænt fyrir lið Bologna um helgina sem mætti Udinese í Serie A. Andri er aðeins 18 ára gamall en hann kom til félagsins frá Breiðabliki og þykir mjög mikið efni.

Miðjumaðurinn ræddi við heimasíðu Bologna eftir leik og viðurkennir að tækifærið hafi verið óvænt í 1-1 jafntefli. ,,Ég er mjög ánægður með fyrsta leikinn. Ég hef lagt mig fram í vikunni en bjóst ekki við að fá tækifæri ef ég á að vera hreinskilinn,“ sagði Andri.

,,Stjórinn sagði mér að fara út á völlinn og skemmta mér, ég reyndi að gera mitt besta og okkur tókst að skora gott jöfnunarmark.“

Rúmt ár er síðan Bologna fékk Andra frá Breiðabliki en hann hafði spilað einn leik í Pepsi Max-deildinni áður en hann hélt út.

Það kom fram í Dr. Football, hlaðvarpsþættinum í dag að frumraun Andra í Seriu A skili sér vel í kassa Breiðabliks. Þannig ku vera ákvæði í samningi Bologna og Breiðabliks um væna greiðslu.

Eftir því sem 433.is kemst næst er upphæðin vel yfir 10 milljónir. Blikar hafa grætt vel á frábæru unglingastarfi sínu síðustu ár og það virðist halda áfram.en

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“