fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433

Birkir spilaði í tapi gegn Napoli

Victor Pálsson
Föstudaginn 21. febrúar 2020 21:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Brescia í kvöld sem mætti Napoli í Serie A.

Birkir og félagar byrjuðu vel gegn stórliðinu og voru með 1-0 forystu eftir fyrri hálfleikinn.

Napoli mætti þó sterkt til leiks í seinni hálfleik og var komið 2-1 yfir eftir níu mínútur.

Lorenzo Insigne gerði fyrra mark Napoli úr víti og Fabian Ruiz bætti svo við öðru í leik sem lauk 1-2.

Birkir spilaði 65 mínútur fyrir Brescia sem situr í næst neðsta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 13 klukkutímum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum

Þægilegt fyrir Víking gegn bikarmeisturunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir

Reyna áfram að fá Antony og vona að forráðamenn United gefi eftir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Í gær

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Í gær

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina