fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Chris Pratt segist hafa fundið lík á Íslandi – Lögreglan kemur af fjöllum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 20. febrúar 2020 11:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikarinn Chris Pratt segist hafa fundið lík af elskendum á Íslandi, fólki sem líklega hafi fallið niður sprungu á árunum 1930 til 1940. Fréttablaðið greinir frá þessu en Chris lét þessi orð falla í viðtalsþætti Ellen Degeneres. Líkfundurinn á að hafa átt sér stað á Skálafellsjökli í fyrra er Pratt var þar staddur við kvikmyndatökur.

Fréttablaðið hafið samband við lögregluna á Suðurlandi og bar undir hana þessa sögu. Þar kannast menn ekki við málið:

„Mér er ekki kunnugt um þetta. Þetta hefði ekki farið fram hjá okkur ef einhver hefði fundið lík og tilkynnt um það. Það hlýtur að vera að slá saman einhvers staðar,“ segir Jón Garðar Bjarnason, lögreglumaður á Höfn í Hornafirði, í samtali við Fréttablaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum

Segir andsvör Valtýs um rannsókn Geirfinnsmálsins ekki standast – Hafi nefnt konuna, sem hann segist ekki þekkja til, í skýrslum
Fréttir
Í gær

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi

Krafðist afhendingar gagna frá tíð Sigmundar Davíðs sem forsætisráðherra – Báru við þjóðaröryggi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin

Heiðra sálardrottninguna Arethu Franklin
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“

„Ef ég væri dómarinn í þessu máli þá myndi ég án nokkurs vafa dæma gegn Evrópusambandinu“