fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Umferðarslys á Kjalarnesi

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 19. febrúar 2020 18:31

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vesturlandsvegur er lokaður um Kjalarnes í báðar áttir vegna umferðarslyss. Á svæðinu er mjög slæmt veður, blint og mjög hvasst. Lokað er fyrir umferð frá Hvalfjarðargöngunum og að hringtorgi við Víðinesveg. Lokunin gæti varað í þó nokkurn tíma meðan viðbragsaðilar eru við vinnu á vettvangi, að því er fram kemur í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Uppfært kl. 19:12 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur opnað aftur fyrir umferð um Vesturlandsveg við Kjalarnes. Enn er mjög vont veður á þessum slóðum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“