fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Mjög ölvaður ökumaður ók líka allt of hratt

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 09:54

Frá Reykjanesbraut. Mynd tengist frétt ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði ökumann sem mældist á 138 kílómetra hraða á Reykjanesbraut í fyrradag. Ekki nóg með að maðurinn æki bifreið sinni allt of hratt heldur var hann einnig greinilega mjög ölvaður þegar lögregla stöðvaði för hans.

Að sögn lögreglu var maðurinn handtekinn og færður á lögreglustöð.

Þá hafa nokkrir ökumenn til viðbótar verið kærðir fyrir of hraðan akstur á síðustu dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 153 kílómetra hraða á Reykjanesbraut þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. Hans bíður 210 þúsunda króna sekt og svipting ökuréttinda í einn mánuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum

Íbúi í Laugardal orðinn þreyttur á suði frá sendidrónum AHA – Eigandi segir engan truflandi hávaða af drónunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“

Palestínufáninn bannaður – „Þá slökkvum við á Eurovision“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki

Tvær milljónir króna í reiðufé gerðar upptækar – Voru í fórum manns sem finnst ekki