fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Alexander-Arnold heyrði ummæli Cafu – ,,Augljóslega er þetta hrós“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 16:34

Trent Alexander-Arnold er að sjálfsögðu á listanum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander Arnold, leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um orð goðsagnarinnar Cafu.

Cafu gaf það út á dögunum að Alexander-Arnold væri nógu góður til að vinna Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

,,Augljóslega er þetta hrós frá goðsögn leiksins. Ég er þakklátur fyrir það og verð að þakka honum fyrir,“ sagði bakvörðurinn.

,,Ég reyni að vera sá besti sem ég get verið. Þetta er liðsíþrótt og þetta snýst um leikmennina sem ég er með í kringum mig.“

,,Leikmennina sem ég æfi með, stjórann sem ég er með og stuðninginn, það hjálpar mér að verða eins góður og ég get orðið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin

Orri Steinn stórkostlegur og tryggði FCK sigurinn: Kom inná og skoraði þrennu – Sjáðu öll mörkin
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum

Byrjunarlið KR og Breiðabliks – Ísak og Patrik á bekknum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“