fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Fréttir

Sveinn Rúnar á fund með forseta Palestínu

Skilst að til standi að gera hann að heiðursborgara

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 5. janúar 2016 16:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sveinn Rúnar Hauksson, læknir og formaður félagsins Ísland-Palestína, fer á fund Mahmoud Abbas, forseta Palestínu, síðar í dag. „Mér skilst að til standi að heiðra mig og gera mig að heiðursborgara í Palestínu,“ segir Sveinn Rúnar á Facebook-síðu sinni.

„Ef af verður get ég ekki annað en þakkað af auðmýkt en jafnframt lít ég svo á að þessi heiður sé sýndur Félaginu Ísland-Palestína og öllum þeima aragrúa Íslendinga sem stutt hafa réttmæta baráttu palestínsku þjóðarinnar fyrir rétti sínum, friði og mannréttindum, þar með talið Alþingi. Til hamingju, öll sömul. Látum þetta verða hvatningu til áframhaldandi samstöðu,“ segir Sveinn Rúnar en fjölmargir hafa óskað honum til hamingju á Facebook-síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Saka á sér draum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu

Hrottaleg handrukkun: Þrír menn ákærðir fyrir frelsissviptingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““

Siggi stormur veltir fyrir sér verðyfirlýsingum Bónus – „Einu sinni var talað um „hækkun í hafi““