fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Gary Neville hjólar í UEFA og kemur City til varnar: „UEFA eru vonlaus samtök“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 18. febrúar 2020 08:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, sérfræðingur Sky Sports hefur lítið álit á reglum UEFA er varðar fjárhag knattspyrnufélaga, hann styður Manchester City sem hefur verið dæmt í tveggja ára bann frá Evrópukeppnum.

UEFA braut FFP reglur FIFA, dómur UEFA var kveðinn upp fyrir helgi en City mun áfrýja dómnum. Félagið telur sig ekki hafa gert neitt rangt. ,,Ég hef lengi haft skoðun á FFP, fólk mun segja að það sé vegna þess að ég er eigandi Salford. Að City geti ekki notað fjármuni eigandans, er bull í honum huga. FFP er ekki rétta leiðin,“ sagði Neville.

,,FFP var tekið upp til að koma í veg fyrir að félög færu á hausinn, það eru aðrar leiðir til þess. Þegar eigendur kaupa félag eiga þeir frekar að sjá til þess að þeir eigi fjármuni, til að standa við gerða samninga. Eigendur City hafa gert það.“

,,Við hefðum aldrei séð félög eins Chelsea, City, Blackburn og Leicester ná árangri án eiganda með fjármuni. Þau væru alltaf fyrir neðan United, Liverpool og Arsenal sem hafa sögu og miklu meiri tekjumöguleika.“

,,Það er neikvætt þegar eigendur byrja að versla og hætta við og félagið fer í þrot, við sáum það með Bury.“

,,Ég held að City hafi betur gegn UEFA, ég hef enga trú á UEFA. Þetta er vonlaus samtök, þeir ná að stoppa þetta í dómssal og City fer ekki í neitt bann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám