fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Sólveig telur að verkfallið verði langt

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 16. febrúar 2020 15:07

Sólveig Anna Jónsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Verkfall ófaglærðra starfsmanna hjá Reykjavíkurborg hefst í fyrramálið. Um er að ræða ótímabundið allsherjarverkfall sem tekur meðal annars til sorphirðufólks og starfsfólks á leikskólum. Enginn samningafundur hefur verið boðaður í dag.

Í samtali við RÚV segist Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, óttast langt verkfall:

„Ef samninganefnd Reykjavíkurborgar og þeir sem fara með völd í borginni fara ekki að átta sig á alvarleika stöðunnar og þeirri miklu ábyrgð sem þau svo sannarlega bera, já þá óttast ég það að þetta verkfall verði langt,“ segir Sólveig Anna.

Sorphirða hefur farið fram í fimm hverfum borgarinnar í dag vegna verkfallsins á morgun.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“

Þorsteinn sendir Snorra væna pillu: „Hoppar í drullupollum með frægustu ofbeldismönnum landsins“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig

Guðmundur Ingi útskýrir hvers vegna hann fékk fyrrum þingmann Samfylkingar til að aðstoða sig
Fréttir
Í gær

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik

Sjóvá kemst ekki lengra með mál þremenninga sem sakaðir voru um tryggingasvik
Fréttir
Í gær

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning

Taktík Úkraínumanna hefur áhrif á Evrópuríki og rússneskan almenning
Fréttir
Í gær

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Í gær

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“

„Þetta snýst þannig séð ekk­ert um kyn­ferðis­lega mis­notk­un á börn­um“