fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
Fókus

Nýja Bond-lagið afhjúpað

Fókus
Föstudaginn 14. febrúar 2020 10:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Titillag nýjustu James Bond-myndarinnar No Time To Die var gefið út í gær og það er Bandaríska söngkonan Billie Eilish sem sér um flutninginn. Eilish er yngsti tónlistarmaðurinn sem hefur hlotið það verkefni að semja Bond-lag en hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2016, aðeins sautján ára gömul

Í tilkynningu sem Eilish sendi frá sér í gær í tilefni útkomu lagsins No Time To Die segist hún enn vera í geðshræringu fyrir að hafa verið treyst fyrir því að semja James Bond-lag, að gífurlegur heiður sé innifalinn í því verkefni.

Kvikmyndin No Time to Die verður frumsýnd á Íslandi þann 8. apríl og gerist saga myndarinnar eftir að njósnari hennar hátignar hefur lagt byssuna á hilluna. Allt það breytist þó ört þegar gamall vinur hans, Felix Leiter frá Bandarísku leyniþjónustunni CIA, kemur til hans og biður um aðstoð.

Titillag myndarinnar má finna að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum

Hætti að drekka áfengi fyrir 5 árum
Fókus
Í gær

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu

Gerði ótrúlega uppgötvun á Íslandi – Segir gestgjafa hennar hafa hlegið þegar hún spurði að þessu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf

Velta fyrir sér tekjum Gústa B eftir að hann pungaði út milljónum í sumargjöf
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni

Söngkona rýfur þögnina – Sögð föst í ástarþríhyrning með móður sinni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Sagan á bak við Frank Mills

Sagan á bak við Frank Mills
Fókus
Fyrir 4 dögum

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára

Prumpulykt að gera út af við hjónaband til 30 ára