fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
Fréttir

Spurning vikunnar: Hver er uppáhaldsmálshátturinn þinn?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. febrúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem ekki eru nema tveir mánuðir í páskana er tímabært að bursta rykið af sínum bestu málsháttum, enda eru þeir órjúfanlegur hluti páskanna. Allavega að mati blaðamanns. Til að hjálpa til við upprifjun fengum við nokkra góða landsmenn til að deila með okkur sínum uppáhaldsmálshætti.

„Ég er náttúrlega málsháttadrotting Íslands – mikið búið að gera grín að mér þegar ég gríp í málshætti og fer rangt með þá.

Ég ætla því að leggja hér inn besta, umbreytta málsháttinn minn sem uppáhaldið mitt: „Það geta ekki allir kastað grjóti úr steinhúsi“ – Vigdís Hauksdóttir

 

Mynd:DV/Sigtryggur Ari

 

 

„Þessi er mjög dæmigerður fyrir mína hugsun sem sálfræðingur og borgarfulltrúi: Of seint er að byrgja brunninn þá barnið er dottið ofan í.“ – Kolbrún Baldursdóttir
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins

 

 

„Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott.“ – Ásgeir Jónsson

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna

Rafmagnað andrúmsloft í upphafi kappræðna forsetaframbjóðendanna
Fréttir
Í gær

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti

Dómur yfir Inga Val fyrir nauðgun á unglingsstúlku þyngdur í Landsrétti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi

Vilhjálmur spyr hvort ríkið ætli að láta Harald komast upp með að hafa gefið starfsmönnum hundruði milljóna í heimildaleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar

Drengurinn á Nýbýlavegi lést vegna köfnunar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas

Vaxandi reiði meðal íbúa Gaza í garð Hamas
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku

Kynferðisbrotin skemma fyrir klifri Sigga hakkara upp metorðastigann í Danmörku