fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
Fréttir

Spurning vikunnar: Hver er uppáhaldsmálshátturinn þinn?

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 15. febrúar 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þar sem ekki eru nema tveir mánuðir í páskana er tímabært að bursta rykið af sínum bestu málsháttum, enda eru þeir órjúfanlegur hluti páskanna. Allavega að mati blaðamanns. Til að hjálpa til við upprifjun fengum við nokkra góða landsmenn til að deila með okkur sínum uppáhaldsmálshætti.

„Ég er náttúrlega málsháttadrotting Íslands – mikið búið að gera grín að mér þegar ég gríp í málshætti og fer rangt með þá.

Ég ætla því að leggja hér inn besta, umbreytta málsháttinn minn sem uppáhaldið mitt: „Það geta ekki allir kastað grjóti úr steinhúsi“ – Vigdís Hauksdóttir

 

Mynd:DV/Sigtryggur Ari

 

 

„Þessi er mjög dæmigerður fyrir mína hugsun sem sálfræðingur og borgarfulltrúi: Of seint er að byrgja brunninn þá barnið er dottið ofan í.“ – Kolbrún Baldursdóttir
Kolbrún Baldursdóttir, borgarfulltrúi Flokks fólksins

 

 

„Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott.“ – Ásgeir Jónsson

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf

Hagkaup vara við svikapóstum – Óvenju handstór kona lofar veglegri gjöf
Fréttir
Í gær

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun

Bjarni ómyrkur í máli um landsleik Íslands og Ísraels á morgun
Fréttir
Í gær

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni

Náin tengsl á milli hins grunaða í hraðbankamálinu og sakborninga í Gufunesmálinu – Var á hótelberbergi með tálbeitustelpunni