fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Aron Einar og Emírinn í Katar á hlaupum um Doha: „No big deal“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. febrúar 2020 09:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Al-Arabi átti skemmtilegan þriðjudagsmorgun en hann segir frá því á Twitter.

Aron Einar er á sínu fyrsta ári í Katar en hann leikur þar undir stjórn Heimis Hallgrímssonar og líkar dvölin vel.

Í morgun fór Aron út að hlaupa í Doha, en með í för var Emírinn í Katar, sjálfur Tamim bin Hamad Al Thani.

Emírinn í Katar er eins og kóngur í öðrum löndum, fyrir Tamim bin Hamad Al Thani er borin gríðarleg virðing.

,,No big deal, byrjadi daginn úti ad hlaupa med kónginum i Qatar,“ skrifaði Aron á Twitter en hann og Al Thani tóku þátt í hlaupi með börnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina

Pattstaða í máli Donnarumma sem heldur í vonina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United

Amorim mætti vansvefta á æfingasvæði United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“

Lýsir ótrúlegri atburðarás á veitingastað – „Ég held að ég hafi sloppið vel“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins

Newcastle loksins að fá framherja – Woltemade verður dýrastur í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru að landa fyrrum United-manninum

Eru að landa fyrrum United-manninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik