fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Vélsleðaslys er ökumaðurinn ók í lækjarfarveg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 10. febrúar 2020 12:16

Lögreglan á Suðurlandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ökumaður vélsleða sem fór frá heimili sínu í V-Skaftafellssýslu þann 8. febrúar slasaðist við að aka í lækjarfarveg á leið hans. Hann var skoðaður á heilbrigðisstofnun en útskrifaður þaðan samdægurs tannbrotinn og með áverka á andliti.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglunni á Suðurlandi þar sem farið er yfir verkefni liðinnar viku. Átta umferðarslys voru tilkynnt til lögreglunnar í umdæminu í vikunni, fjögur voru hálkuslys en í einu tilviki féll maður af hesti. Var hann fluttur á sjúkrahús.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Vilhjálmur tætir í sig greiningardeildir bankanna

Vilhjálmur tætir í sig greiningardeildir bankanna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann

Geirfinnsmálið: Valtýr segir skrif Soffíu vera sjúkleg og að skýrsla sérstaks saksóknara hreinsi hann
Fréttir
Í gær

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt

Rússar réðust grimmilega á Úkraínu í nótt
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Málverk sem nasistar stálu sást óvænt í fasteignaauglýsingu í Argentínu

Málverk sem nasistar stálu sást óvænt í fasteignaauglýsingu í Argentínu
Fréttir
Í gær

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“

Samtal við bandaríska stúlku fékk Felix til að hugsa um ástandið hér heima – „Ég fann svo til með henni“