fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Hulda segir sér mismunað fyrir það eitt að vera ung og einhleyp

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. febrúar 2020 19:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hulda Hólmkelsdóttir, upplýsingafulltrúi Vinstri hreyfingarinnar Græns Framboðs, segist verða fyrir mismunun vegna aldurs og sambandsstöðu í færslu sem hún birti á Twitter.

„Ahhhh að vera einhleypur í samfélagi sem gerir ráð fyrir að allir eigi maka. Ég skulda ekkert, hef aldrei lent í vanskilum, aldrei átt neitt. Lækka samt í lánshæfismati vegna þess að ég er ung og einhleyp.“

Hulda segist ekkert skulda og aldrei hafa lent í vanskilum, en samt lækka í lánshæfismati vegna þess að hún er einhleyp og ung.

Tíst huldu hefur fengið nokkur viðbrögð, meðal annars frá Sólveigu Skaftadóttur, starfsmanni þingflokks Samfylkingarinnar, en hún heldur því fram að óhagstætt að vera einhleypur.

„Já, það er bara ekki hagstætt að vera einhleypur. Maður þarf einn að standa kostnað af svo mörgu fyrir utan húsnæðislán eins og tryggingum, hita og rafmagni, fasteignagjöldum, neti, 2 hamborgurum og 400 g af hakki, heilum gúrkum sem við hendum helmingnum af etc.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Í gær

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Í gær

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár

Hafnfirskir húseigendur verulega ósáttir – Segja lóð nágranna sinna hafa verið of háa í 30 ár
Fréttir
Í gær

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“