fbpx
Laugardagur 30.ágúst 2025
Fréttir

Endaði á hvolfi og sat fastur í bílnum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 31. janúar 2020 14:06

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talsvert hefur verið um umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Í skeyti frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að bílvelta hafi orðið á Suðurstrandarvegi þegar ökumaðurr missti stjórn á bifreið sinni í hálku. Bifreiðin endaði á hvolfi og sat ökumaðurinn fastur í henni þar til að sjúkraflutningamenn aðstoðuðu hann við að komast út úr henni.

Þá urðu árekstrar á Grindavíkurvegi og Njarðarbraut. Einnig nokkur umferðaróhöpp á Reykjanesbraut.

Ekki urðu alvarleg slys á fólki í þessum tilvikum en flytja þurfti tvo á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja vegna eymsla sem þeir fundu fyrir eftir óhöppin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“

Ferðamaður gjörsamlega niðurbrotinn eftir að hafa keyrt á kind – „Ég hef aldrei drepið dýr áður“
Fréttir
Í gær

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis

Þetta eru börnin sem létust í árásinni í Minneapolis
Fréttir
Í gær

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Í gær

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi

Lögreglan varar við hættum sem stafa af íslensku sólarljósi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma

Hrannar sagður hafa játað aðild í umfangsmestu þjófnaðarmálum síðari tíma