fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026
433Sport

Einn versti markvörður í sögu úrvalsdeildarinnar kvaddi í dag

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham hefur losað sig við markvörðinn Roberto sem gat ekkert hjá félaginu.

Roberto kom til West Ham fyrir tímabilið en hann hafði leikið með Espanyol sem og fleiri liðum.

Roberto var varamarkvörður fyrir Lukasz Fabianski en eftir meiðsli Pólverjans fékk hann tækifæri.

Spánverjinn stóð sig hins vegar ömurlega og gerði mörg slæm mistök í nokkrum leikjum.

David Martin tók því stöðu Roberto í markinu áður en félagið keypti Darren Randolph aftur.

Hann var því orðinn fjórði markvörður liðsins og ákvað að róa á önnur mið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum

Alfreð Finnboga hættur hjá Breiðablik – Ráðinn í stórt starf hjá norska risanum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi

Tveir sagðir ætla að endursemja þrátt fyrir áhuga frá Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín

Eiginkonan hélt framhjá með bróður hans í átta ár – Svona hefndi hann sín
433Sport
Í gær

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Í gær

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu