fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Mikill hiti í beinni útsendingu í gær: Rifrildi Keane og Carragher – ,,Gefðu honum meiri tíma“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var rifist mikið í settinu hjá Sky Sports í gær eftir leik Liverpool og Manchester United.

United tapaði enn einum leiknum á tímabilinu í gær en topplið Liverpool hafði betur, 2-0.

Það eru ekki allir sammála um stöðu Ole Gunnar Solskjær sem hefur stýrt United á þessu tímabili.

Svo sannarlega ekki þeir Roy Keane og Jamie Carragher sem ræddu einmitt Norðmanninn eftir leikinn í gær.

Keane var harður á því að United þyrfti að gefa Solskjær meiri tíma en Carragher var verulega hissa á því.

,,Gefðu manninum meiri tíma,“ sagði Keane margoft en Carragher nefndi þá svipuð dæmi með Jose Mourinho og David Moyes sem voru reknir frá United.

Þetta má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“