fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Bardsley, leikmaður Burnley, væri til í að taka alvöru boxbardaga við félaga sinn, Wayne Rooney.

Frægt atvik átti sér stað árið 2017 er myndband birtist af Bardsley rota Rooney í eldhúsi en um gamnislag var að ræða.

Leikmennirnir eru báðir enn að spila og eru góðir vinir en gætu reynt fyrir sér í hringnum þegar ferlinum lýkur.

,,Við erum að undirbúa okkur fyrir lok ferilsins – við erum að ræða við Eddie Hearn! Ég vil fá að berjast í MGM í Las Vegas eða New York!“ sagði Bardsley.

,,En já við rotuðum hvorn annan margoft. Ekki endilega bara ég heima hjá honum heldur líka þegar við boxuðum við fólk. Við vorum bara venjulegir krakkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags

Stórtíðindi af andstæðingum Íslands að morgni leikdags
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi

Sjö stór nöfn sem Marinakis er með á blaði fyrir starfið hjá Forest – Rak Nuno í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar

Kaldar kveðjur frá Bayern til Jackson – Nánast útilokað að félagið kaupi hann næsta sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?

Ísland oft strítt Frökkum í gegnum tíðina en aldrei unnið – Fáum við kraftaverk á morgun?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“