fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Vill fá að rota Rooney fyrir framan fleira fólk: ,,Erum í viðræðum við Eddie Hearn!“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 09:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Phil Bardsley, leikmaður Burnley, væri til í að taka alvöru boxbardaga við félaga sinn, Wayne Rooney.

Frægt atvik átti sér stað árið 2017 er myndband birtist af Bardsley rota Rooney í eldhúsi en um gamnislag var að ræða.

Leikmennirnir eru báðir enn að spila og eru góðir vinir en gætu reynt fyrir sér í hringnum þegar ferlinum lýkur.

,,Við erum að undirbúa okkur fyrir lok ferilsins – við erum að ræða við Eddie Hearn! Ég vil fá að berjast í MGM í Las Vegas eða New York!“ sagði Bardsley.

,,En já við rotuðum hvorn annan margoft. Ekki endilega bara ég heima hjá honum heldur líka þegar við boxuðum við fólk. Við vorum bara venjulegir krakkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið

Óvæntar fréttir af Salah eftir umræðuna undanfarið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“

Hannes ræðir förina í brúðkaup Gylfa Þórs og allt fjaðrafokið í kjölfarið – „Þess vegna fannst mér svo brotið á minni réttlætiskennd“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG franskur meistari eftir tap Monaco

PSG franskur meistari eftir tap Monaco
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband

Heppinn að vera með meðvitund eftir ‘árásina’ í gær – Sjáðu óhugnanlegt myndband
433Sport
Í gær

England: Manchester City í engum vandræðum

England: Manchester City í engum vandræðum
433Sport
Í gær

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin