fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fékk fallegt bréf níu árum eftir leiðinlegt atvik: ,,Aldrei of seint að biðjast afsökunar“

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. janúar 2020 09:30

Suarez og Evra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrice Evra, goðsögn Manchester United, fékk fallegt bréf frá Liverpool nýlega eftir atvik sem átti sér stað fyrir níu árum.

Evra opnaði sig með það í beinni útsendingu í gær en hann fékk bréf frá stjórnarformanni Liverpool, Peter Moore.

Þar baðst Moore afsökunar á hvernig tekið var á máli Evra og Luis Suarez árið 2011. Evra ásakaði þá Suarez um rasisma en enska knattspyrnusambandið dæmdi Úrúgvæann ekki brotlegan.

Evra sagði nýlega að hann hefði aldrei fengið afsökunarbeiðni frá Liverpool en það hefur nú breyst.

,,Í fyrsta lagi var ég mjög ánægður með að fá afsökunarbeiðni frá Jamie Carragher og svo fékk ég persónulegt bréf frá Peter Moore og það snerti mig,“ sagði Evra.

,,Hann vonaðist eftir því að það væri aldrei of seint að biðjast afsökunar því þetta gerðist fyrir níu árum.“

,,Ég fékk bréfið þremur dögum eftir þáttinn og ég sagði honum hversu þýðingarmikið það var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu

Staðfesta nafn mannsins sem lést í gærkvöldi – Var á leið heim úr vinnu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám

Eiginkonan vill flytja í stórborg sem setur framtíð hans í uppnám
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“

Guðjón reiður vegna frétta af Ásvöllum – „Mjög lágt plan“