fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fréttir

Öllu rústað í stjórnklefa skipsins

Ágúst Borgþór Sverrisson
Laugardaginn 18. janúar 2020 10:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynnt var um innbrot í skip í Njarðvíkurhöfn í vikunni. Búið var að rústa öllu í stjórnklefa skipsins þegar að var komið og stela lyfjum sem þar voru geymd. Ekki er kunnugt um hvaða tegundir lyfja voru horfnar né um hve mikið magn var að ræða.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Lögreglustjóranum á Suðurnesjum og þar segir einnig frá fleirum þjófnaðarmálum:

Brotist í húsnæði og verkfærum stolið. Þau fundust svo í ruslagámi fyrir utan húsnæðið.

Enn fremur var karlmaður staðinn að því að stela dúnúlpu úr verslun í Keflavík. Eigandi verslunarinna reyndi að stöðva hann þegar ljóst var í hvaða erindagjörðum hann var mættur en maðurinn ýtti honum þá frá sér, hljóp út úr versluninni og hvarf.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns

Ríkissaksóknari ógildir ákvörðun lögreglunnar – Bjó við stanslausar hótanir og varð fyrir árás grímuklædds manns
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“

Egill um Sigmund Davíð: „Hvernig er hægt að halda fram svona vitleysu?“