fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Lét kærustuna fæða í öðru landi svo hann gæti skírt son sinn í höfuðið á knattspyrnufélagi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 11:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ást fólks á knattspyrnuliði fer oft út í öfgar og það má segja að einn slíkur maður sé í Rotterdam í Hollandi. Maðurinn elskar Feyenoord, félagið í borginni afar heitt.

Lög og reglur í Hollandi banna það að hægt sé að skíra börn, nöfnum sem ekki eiga við. Eins og á Íslandi þar sem mannanafnanefnd ákveður hvaða nöfn séu við hæfi.

Maðurinn vildi ólmur skíra sinn nýjasta son í höfuðið á Feyenoord og ákvað því að fara með konu sína til Belgíu þegar hún var við það að eiga, með þessu gat maðurinn skírt son sinn Feyenoord.

Sonurinn fékk nafnið Bryan Feyenoord en skömmu eftir skírnina ákváðu foreldrarnir að skilja. ,,Hollendingar banna svona nöfn. Unnusta mín á þeim tíma varð að fara tl Belgíu, svo ég gæti skírt hann Feyenoord,“ sagði maðurinn við hollenska miðla.

Eldri sonur hans varð heimsfrægur fyrir nokkrum árum, þegar hann gaf puttann á heimavelli Feyenoord.

,,Hann varð frægur fyrir að gefa fingurinn, það hafa allir séð þessa mynd,“ sagði maðurinn stoltur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Duran aftur til Evrópu

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“

Amanda: „Truflaði okkur aðeins en nú erum við búnar að venjast honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans

United staðfestir ráðningu á Jonny Evans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa

Valur býður upp á einn flottasta knattspyrnuskóla landsins – Lagerback, Heimir, Hannes Þór og fleiri góðir þjálfa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður

Komið í ljós hver ljóshærða konan er – Þekkt fyrir efni sem hún framleiðir fyrir klámsíður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina

Arsenal hóf formlegt samtal við enska kantmanninn um helgina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu

Útskýrir af hverju Liverpool keypti Nunez frekar en Isak – Það var Klopp sem réði öllu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur

Skellt í lás á hinu glæsilega hóteli fyrir íslensku stjörnurnar – Hér dvelja þær næstu vikur