fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Ísland mætir Slóveníu á föstudag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 15. janúar 2020 19:35

Guðmundur landsliðsþjálfari var þungbúinn eftir leikinn gegn Unverjalandi - Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti leikur Íslands í milliriðli á EM í handbolta verður gegn Slóveníu á föstudag kl. 15. Slóvenar hafa verið sterkir á mótinu og unnu til dæmis Svía.

Á sunnudag spilum við gegn Portúgal en Portúgalir komu mjög á óvart með því að leggja Frakka í fyrsta leik.

Við nætum Norðmönnum á þriðjudag sem eru silfurliðið frá síðustu heimsmeistarakeppni þegar Danir stóðu uppi sem heimsmeistarar.

Á miðvikudaginn spilum við gegn Svíum.

Miðað við frammistöðu Íslands gegn Danmörku og Rússlandi eigum við möguleika á sigri í öllum þessum leikjum. En ef við leikum eins og gegn Ungverjalandi í dag geta þeir allir tapast.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA