fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Halla Bergþóra og Páll Winkel sóttu um embætti ríkislögreglustjóra

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 12. janúar 2020 13:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því hefur verið greint að Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra og Páll Winkel, fangelsismálastjóri, hafi sótt um embætti ríkislögreglustjóra. Í gæar var greint frá því að Sigríður Björk Guðjónsdóttir, lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu er einnig á meðal umsækjenda. Frestur rann út á miðnætti á föstudag.

„Ég hef áhuga á lög­reglu­mál­um og þarna eru tæki­færi til að vinna enn frek­ar að þeim auk þess að efla lög­regl­una og sam­heldni,“ hefur mbl.is eftir Höllu Bergþóru um ástæðu þess að hún sótti um embættið.

Páll Winkel hefur upplýst samstarfsfólk sitt um umsókn sina samkvæmt heimildum mbl.is. Páll Winkel er fangelsismálastjóri, en fráfarandi ríkislögreglustjóri, Haraldur Johannessen, var einmitt fangelsismálastjóri áður en hann hlaut skipun sem fyrsti ríkislögreglustjóri landsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“

Uggandi yfir flutningi Kaffistofu Samhjálpar á Grensásveg – „Fólk er hrætt og vill bara fara að selja“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“

Ólafur og Anna skella í lás: „Þegar ríkið setti þennan skatt á þá hrundu bókanir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA