fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Konunni bjargað úr sjálfheldu: „Vel gekk að finna hana, tryggja öryggi hennar og fylgja henni niður“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Sunnudaginn 12. janúar 2020 00:29

Mynd/Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Björgunarsveitirnar hafa bjargað konunni sem var í sjálfheldu á Vífilsfelli. Konan var í fjallgöngu þegar skyndilega fyrsti og aðstæður breyttust. Samkvæmt björgunarsveitunum brást konan hárrétt við, hafði umsvifalaust samband við 112.  Frá þessu er greint í færslu á Facebook-síðu Landsbjargar þar sem segir að björgunin hafi gengið vel:

„Vel gekk að finna hana, tryggja öryggi hennar og fylgja henni niður.“

Með færslunni fylgdi myndband af aðstæðum sem sýnir björgunarsveit að störfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?

Einn á móti öryggismyndavélum í húsinu – Hver tók alltaf útidyrahurðina úr lás?
Fréttir
Í gær

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði

Síldarvinnslan hættir rekstri fiskmjölsverksmiðju á Seyðisfirði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025

Valin besta fyrirtækjatölvan 2025
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“

Kristrún ræddi kísilmálmtollana við Ursulu von der Leyen – „Sértækt tilvik og ekki fordæmisgefandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eik nýr styrktaraðili FKA

Eik nýr styrktaraðili FKA