fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fernandes virtist svara fyrir sig í kvöld – Sterklega orðaður við United

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. janúar 2020 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes er búinn að skora fyrir lið Sporting Lisbon sem leikur nú við Vitoria Setubal.

Fernandes er heittu umræðuefni í dag en hann er sterklega orðaður við Manchester United.

Allir miðlar tala um að Fernandes sé við það að ganga í raðir United og að viðræður séu í gangi.

Fernandes lék þó með Sporting í kvöld og virtist senda öllum skilaboð með fagni sínu eftir markið.

Fyrst hélt leikmaðurinn fyrir eyrun á sér og sendi svo koss í átt að stuðningsmönnum Sporting.

Þetta má sjá hér.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll