fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Sauð upp úr fyrir utan næturklúbbinn Frón – Kona reif í hár annarrar konu svo hún féll við

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 6. janúar 2020 16:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona var fundin sek um að hafa rifið í hár annarrar konu með þeim afleiðingum af hún féll  í jörðina. Atvikið átti sér stað fyrir utan skemmtistaðinn og næturklúbbinn í Frón á Selfossi í apríl árið 2018 en dómur var kveðinn upp í málinu í Héraðsdómi Suðurlands 2. janúar síðastliðinn.

Þolandi árásarinnar varð fyrir áverkum sem eru taldir óverulegir, aðallega minniháttar bólgur.

Dómari taldi ekki sannað hvor kvennanna hefði átt upptökin að átökunum og hafði það áhrif á ákvörðun refsingar. Einnig var talið skipta máli að ákærða hefur ekki hlotið dóm áður. Varð ákærðu ekki gerð refsing en hún dæmd til að greiða 1/3 af þóknun skipaðs verjanda síns og ferðakostnaði hans. Ber hún kostnað upp tæpar 300.000 krónur af málinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör