fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Jarðskjálftar í Bárðarbungu – Stærstu skjálftar síðan gaus í fjallinu

Máni Snær Þorláksson
Sunnudaginn 5. janúar 2020 10:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fimmta tímanum í morgun mældust tvær öflugir jarðskjálftar í Bárðarbungu. Skjálfti af stærðinni 5,0 mældist um hálf fimm í morgun en rétt fyrir klukkan fimm mældist annar skjálfti sem var 4,2 að stærð. RÚV greindi frá þessu.

Samkvæmt veðurfræðingi hjá Veðurstofu Íslands eru þó engin merki um gosóróra í Bárðarbungu. Í frétt RÚV af málinu kemur fram að skjálftarnir hafi átt upptök sín á rúmlega eins kílómetra dýpi í norðaustanverðri Bárðarbungu. Um 8 til 10 jarðskjálftar mældust á svæðinu í nótt.

Það er liðinn talsverður tími síðan skjálfti af þessari stærðargráðu mældist hér á landi. Síðast mældist skjálfti yfir 5 af stærð árið 2015 en það var einmitt líka í Bárðarbungu. Áfram verður fylgst náið með gangi mála á svæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum

Morðtúrismi í Sarajevo: Nafn forseta Serbíu nefnt í nýjum ásökunum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra

Meintur ofbeldismaður þarf áfram að sæta nálgunarbanni gegn fyrrum eiginkonu og dætrum þeirra
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör

Hefur áhyggjur af skólaskyldunni og krefur menntamálaráðherra um svör