fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

9 heitustu áfangastaðir áratugarins – Ísland á listanum

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. janúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vefritið Traveller hefur tekið saman tíu heitustu áfangastaði liðins áratugar og það þarf svo sem ekki að koma mikið á óvart að Ísland er á listanum.

Ferðamannastraumurinn til Íslands tók mikinn kipp um miðjan áratuginn; samkvæmt tölum Ferðamálstofu voru þeir 997 þúsund árið 2014 en rúmlega 2,3 milljónir árið 2018.

Í umsögn Traveller um Ísland segir:

„Ef þú myndir spyrja hóp af fólki af því hvaða land væri efst á óskalistanum að heimsækja þá myndirðu eflaust heyra minnst á Ísland,“ segir í greininni. Þá er haft eftir Jacob Marek, stofnanda IntroverTravels, að Ísland hafi nánast á einni nóttu orðið heitasti áfangastaður heims.

Af öðrum áfangastöðum sem notið hafa vinsælda og eru nefndir í grein Traveller eru Króatía, Taíland, Perú, Frakkland, England, Víetnam, Marokkó og Ástralía.

Hér má sjá umfjöllun Traveller.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum