fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Aukin bílasala í desember en mikil fækkun yfir árið

Ágúst Borgþór Sverrisson
Miðvikudaginn 1. janúar 2020 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sala nýrra fólksbíla í desember 2019 var 587 bílar samanborið við 482 bíla í desember 2018. Salan í desember jókst því um 22% miðað við desember 2018. Er þetta í fyrsta sinn síðan í janúar 2018 sem söluaukning í stökum mánuði á sér stað á milli ára.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu. Heildarbílasala ársins var á hinn bóginn 34,8% minni en árið á undan. Samtals seldust 11.728 nýir fólksbílar á árinu 2019 en 17.976 bílar árið 2018.

Þrátt fyrir þetta er bílasala ársins 2019 yfir meðaltali frá áramótum en lægri en hún hefur verið allra síðustu ár. Á móti kemur að árin 2016, 2017 og 2018 eru mjög stór í bílasölu í sögulegu samhengi.

Mest selda bíltegundin á árinu var Toyota, þar á eftir KIA og þriðja mest selda tegundin var Hyundai.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum