fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Páll Óskar skýtur á Árna á Spot: „Á engar þakkir skildar fyrir sína eigin handvömm“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 30. desember 2019 14:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn ástsæli Páll Óskar mun halda áramótaball á Spot en það var tvísýnt. Hann skýtur þó á rekstraraðila staðarins í færslu á Facebook.

„Nýjustu fréttir. Sýslumaðurinn í Kópavogi gaf Spot vínveitingaleyfi núna rétt í þessu. Áramótaballið mitt er ON. Miðasalan stendur enn yfir á www.midi.is. Nú verður stillt upp hljóðkerfi og ljósum og Palla-skreytingum það sem eftir lifir dags,“ segir Páll Óskar.

Hann skýtur þó á Árna Björnsson, eiganda Spot, og skrifar: „Þeir sem vilja fagna nýjum áratug með mér eru hjartanlega velkomnir á Spot. Árni á Spot á engar þakkir skildar fyrir sína eigin handvömm. Aftur á móti sendi ég kærar kveðjur til sýslumannsins í Kópavogi. Takk fyrir að bjarga ballinu. Gleðilegt ár. Páll Óskar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins

Lýður kærir synjun á niðurrifi Hvítabandsins
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni

Morðið á Charlie Kirk: Skotvopnið fundið og leitað að ungum byssumanni
Fréttir
Í gær

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu

Tveir litlir hreppar ræða sameiningu
Fréttir
Í gær

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”

Sólveig Anna sendir Kristrúnu skýr skilaboð: „Það yrðu mikil mistök fyrir núverandi stjórnvöld”
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“

Gagnrýnir Ingu Sæland fyrir að vilja stytta rétt til atvinnuleysisbót um eitt ár – „Hún hefur steingleymt sínum minnsta bróður“
Fréttir
Í gær

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland