fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Dóri DNA minnist Páls: „Hjá honum fékk ég að vera einn af stóru strákunum“

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 29. desember 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Páll Þorsteinsson féll frá síðasta þriðjudag, 24. desember, aðfangadag. Morgunblaðið greindi frá því í gær.

Páll var betur þekktur undir listamannsnafninu Guli Drekinn, en hann var áberandi í íslensku hip hop-senunni, bæði sem rappari og framleiðandi. Hann vann með fjölda listamanna, en þar má nefna Erp Eyvindarson (BlazRoca), Gauta Þey (Emmsjé Gauti) og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA).

Fjöldi fólks hefur minnst Páls á samfélagsmiðlum, til dæmis áðurnefndur Halldór sem hefur birt nokkrar færslur um Pál á Twitter. Dóri segir að Páll hafi verið gríðarlega hæfileikaríkur tónlistarmaður og ótrúlegur maður. Dóri deildi einnig nokkrum lögum þar sem að Páll kom við sögu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Óvissa með Cole Palmer
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“

Gífurleg heift á bæjarstjórnarfundi í Kópavogi – „Ásakanir minnihlutans á hendur starfsmönnum um vísvitandi útúrsnúning eru ómaklegar og óásættanlegar“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu

Lögreglan á Suðurnesjum fór ekki að lögum í máli bandarískrar konu
Fréttir
Í gær

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann

Reykjavíkurborg fær ekki að áfrýja máli til Hæstaréttar – Kona sem datt í sundlaug vann
Fréttir
Í gær

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland

Sérkennileg skilaboð frá Trump vegna drónaflugs Rússa inn í Pólland
Fréttir
Í gær

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn

Hafði betur eftir að hafa dælt röngu eldsneyti á bílinn