fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Innbrotsþjófar herja á Ásdísi Rán: „Tvisvar búið að brjótast inn í minn bíl í læstum bílakjallara“

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. desember 2019 20:33

Ásdís Rán. Mynd: Brynja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og þúsundþjalasmiðurinn Ásdís Rán Gunnarsdóttir varar við innbrotum yfir hátíðirnar en hún hefur alvarlega orðið fyrir barðinu á innbrotsþjófum. Segir hún að tvisvar hafi verið brotist inn í bíl hennar í læstum bílakjallara og einnig hafi verið brotst inn í stigagang hjá henni í miðbænum.

Segir Ásdís að þjófarnir beiti oft  alls konar verkfærum við iðju sína og þeir láti fátt stöðva sig. Facebook-færsla hennar um málið er svohljóðandi:

Mig langaði að vara fólk við innbrotum núna yfir hátiðirnar, það er 2 svar buið að brjótast inn í minn bíl í læstum bílakjallara og líka inn í stigagangana í complexinu okkar í miðbænum! sömu þjófar búnir að reyna miklu oftar með allskonar verkfærum að komast inn í gegnum stigaganga eða bílskúrshurðir þannig þeir eru ekki að láta 1 eða 2 skipti duga og eru ekki að láta neitt stoppa sig þrátt fyrir að það sé buið að skipta um lása og fleira..🤬 Þannig að hafið augun opin og farið varlega elskurnar

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum