fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Lektorinn grunaður um tvö kynferðisbrot eftir að honum var sleppt úr haldi á aðfangadag

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 27. desember 2019 18:57

Kristján Gunnar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum Stöðvar 2 og RÚV er Kristján Gunnar Valdimarsson grunaður um að hafa brotið kynferðislega gegn tveimur ungum konum eftir að honum var sleppt úr haldi lögreglu á aðfangadag. Kristján var handtekinn á aðfaranótt aðfangadags vegna gruns um að hann hefði haldið nauðugri í húsi sínu ungri konu og brotið gegn henni kynferðislega. Er hann talinn hafa svipt hana frelsi sínu í að minnsta kosti 10 daga.

Kristján var látinn laus eftir skýrslutöku vegna þess máls á aðfangadag en handtekinn aftur á heimili sínu á jólanótt. Samkvæmt þessum fréttum virðist það hafa verið vegna brota gegn tveimur konum eftir að hann var látinn laus á aðfangadag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Í gær

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland

Áhrifamaður í Bandaríkjunum segir hugsanlegt markmið Trump að hernema Ísland
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú