fbpx
Föstudagur 12.september 2025
Fréttir

Flugeldarnir fundnir – Fjórir handteknir

Ritstjórn DV
Föstudaginn 27. desember 2019 10:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í gærkvöldi voru fjórir aðilar handteknir grunaðir um þjófnað á flugeldum sem stolið var frá Hjálpasveit Skáta í Kópavogi og verða þeir yfirheyrðir í dag.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu en innbrotið átti sér stað yfir jólin. Brotist var inn í gám sem stóð á lóð björgunarsveitarinnar og er talið að þjófarnir hafi notast við slípirokk. Talið er að verðmæti flugeldanna hafi hlaupið á milljónum króna.

Í tilkynningu frá lögreglu segir að við húsleit hafi flugeldarnir sem leitað var að fundist og hefur sveitin því fengið sitt til baka. Fleiri munir fundust við leitina sem taldir eru tengjast öðrum innbrotum.

Lögregla veitir ekki frekari upplýsingar um málin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum haldið hér á landi um helgina
Fréttir
Í gær

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú

Vægi Bandaríkjanna hefur minnkað í breyttum heimi og stórveldin eru þrjú
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“

Egill furðar sig á þessu í Leifsstöð – „Engin smá fjárfesting“