fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Ók undir áhrifum með barn í bifreiðinni

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. desember 2019 09:16

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nóttin var erilsöm hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, mikið var um útköll þar sem fólk var í annarlegu ástandi. Tilkynnt um umferðaróhapp í hverfi 108. Annar ökumaðurinn, kona er grunuð um ölvun við akstur.  Konan var með ungt barn sitt í bifreiðinni og var að brjóstfæða barnið er lögregla kom á vettvang.  Konan var vistuð í fangageymslu fyrir rannsókn máls og kom faðir barnsins  á vettvang og sótti barnið.  Tilkynning send til Barnaverndar.

Á tíunda tímanum voru aðilar handteknir á heimili í hverfi 101.  Fólkið er grunað um vörslu fíkniefna og brot á vopna- og lyfjalögum.  Fólkið var vistað fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu.

Ofurölvi maður handtekinn á bar í hverfi 101 eftir miðnætti.  Maðurinn er grunaður um brot á lögreglusamþykkt og var vistaður í fangageymslu lögreglu. Afskipti voru höfð af konu á bar í hverfi 101. Konan vildi ekki yfirgefa staðinn og var vísað út.  Þegar lögreglukona var að rétta konunni veski hennar og yfirhöfn þá sparkaði konan í lögreglukonuna.  Konan var handtekinn og færð á lögreglustöð en látin laus að lokum viðræðum.

Á fjórða tímanum var tilkynnt líkamsárás við bar í hverfi 101.  Maður kemur úr leigubifreið,  ræðst á tvo menn sem þar voru og lemur þá með flösku.  Árásarmaðurinn náði að hlaupa á brott.  Ekki er vitað um meiðsl árásarþola.

Tilkynnt var einnig um innbrot, heimili í hverfi 101.  Spenntur upp gluggi og farið inn en talið að viðkomandi hafi forðað sér þegar innbrotskerfi fór í gang.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum