fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
Fréttir

Yfir tveimur milljónum stolið af Strætó bs. sem kærir ekki málið – Sölusíða Strætó ótrygg

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 23. desember 2019 16:00

Strætisvagn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Greiðslukortaþjófar hafa undanfarið herjað á vefsvæði Strætó bs, keypt strætókort með stolnum kortaupplýsingum og selt kortin áfram. Þetta kemur fram í frétt á vef Hringbrautar. Svikin nema um tveimur milljónum króna og þó að þau hafi staðið yfir í sex mánuði hefur Stætó ekki lagt fram kæru. Þá hefur öryggi á sölusíðu Strætó enn ekki verið tryggt.

Í frétt Hringbrautar segir:

„Í maí mánuði náðu þjófarnir 348,200 krónum. Í júní var upphæðin 377,503 krónur og í júní 195,650 krónur. Þrátt fyrir að þarna hafi tæplega milljón hafi verið stolið var ekkert gert til að bæta eða tryggja öryggi á sölusíðu Strætó. Þá voru upplýsingar um IP tölur né þjófnaðurinn sjálfur ekki kærður til lögreglu.

Undir lok Ágúst var loks ákveðið að virkja svokallað 3d Secure kerfi en þá ákvörðun má í raun rekja til innleiðinga á nýjum reglum Evrópusambandsins um sterka auðkenningu á greiðslukortum.“

Svikin hafa numið nokkur hundruð þúsund krónum í hverjum mánuði og safnast upp í rúmlega 1.900 þúsund.

Það verkefni að innleiða kerfi með sterkari auðkenningu á kortum hefur dregist af ýmsum ástæðum en helsta ástæðan er sú að fyrirtækið sem þjónustar Strætó í þessum efnum er að gera þetta í fyrsta skipti.

Sjá nánar á Hringbraut

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum