fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Magnús varð fyrir áfalli korteri fyrir jól: „Börnin gráta og vilja pabba heim um jólin“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 23. desember 2019 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Guðmundsson, eða Maggi Peran eins og hann kallar sig, er mörgum Íslendingum velkunnur en hann nýtur talsverða vinsælda á samfélagsmiðlum. Hann hefur þó ekki átt sjö dagana sæla undanfarið því hann lenti alvarlegu slysi á dögunum.

Í viðtali við DV í fyrra þá ræddi hann um stríð sitt við offitu. Að lokum lagðist hann undir hnífinn í aðgerð sem kallast magaermi. Aðgerðin er nokkuð umdeild enda hafa sex einstaklingar látið lífið eftir slíka aðgerð. Allt gekk þó að óskum hjá Magga og aðgerðin átti eftir að breyta lífi hans. Þar síðasta sumar hafði hann lagt af 60 kíló.

Sjá einnig: Maggi Peran fór í umdeilda aðgerð og missti 60 kíló

Maggi segir frá þessu á Facebook en hann hefur gefið DV góðfúslegt leyfi til að greina frá slysinu. „Korter í jól….. rann ég í hálku og rotaðist. Fluttur með sjúkrabíl með bláum ljósum á blikki yfir heiðina. Brot í höfuðkúpu, blæddi inn á heila, illa farinn á mjöðm og kjálka. Verð hér fram á aðfangadag. Kemst vonandi heim í tæka tíð til að elda rjúpurnar,“ segir Maggi.

Hann segir þó að eiginkona hans hlúi vel að honum. „Jenny Hildur stjanar við mig og börnin gràta. Vilja pabba heim um jólin. Takk fyrir alla fallegu póstana,“ skrifar Maggi og er óhætt að segja að batakveðjum rigni yfir hann í athugasemdum.

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum