fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Maður grunaður um að kynferðislega áreita fjórar ungar stúlkur á Suðurnesjum- Meint barnaklám fannst á tölvunni hans

Erla Dóra Magnúsdóttir
Laugardaginn 21. desember 2019 09:42

Mynd: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurnesjum hefur hneppt karlmann í fangelsi fyrir meint kynferðisofbeldi gagnvart fjórum ungum stúlkum. Maðurinn mun hafa vanið sig á að aka á bifreið um nágrenni við grunnskóla, stöðva bifreiðina og hafa uppi kynferðislega tilburði við ungar stúlkur.

Tilkynningar um athæfi mannsins fóru að berast um mánaðamótin en er hann grunaður um brot gegn fjórum ungum stúlkum í þremur aðskildum tilvikum. Stúlkan sem síðast varð fyrir ofbeldinu gat gefið góða lýsingu á bifreiðinni sem maðurinn var a´ sem leiddi til þess að lögregla hafði upp á manninum og framkvæmdi hjá honum húsleit. Við húsleit fannst ætlað barnaklám.

Maðurinn hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 3. janúar og mun rannsóknin vera á viðkvæmu stigi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum