fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
Fréttir

Local opnar í N1 í Ártúnshöfða

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 20. desember 2019 14:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veitingastaðurinn Local hefur opnað nýtt veitingarými í þjónustustöð N1 í Ártúnshöfða.  Þetta er fimmti veitingastaður Local og bætist hann þá við fjölbreytta flóru veitingastaða sem bjóða viðskiptavinum N1 upp á mat og drykk í þjónustustöðvum sínum.

N1 hefur lagt áherslu á að viðskiptavinir þjónustustöðvanna hafi úr miklu úrvali að velja þegar kemur að næringu og því er það fagnaðarefni að hollari valkostum fjölgi hjá okkur. Við erum afar ánægð með að Local sláist í hópinn og að þeir sem heimsækja okkur geti notið þeirra máltíða,“ segir Jón Viðar Stefánsson, rekstrarstjóri þjónustustöðva N1.

Local bætist í góðan hóp samstarfsaðila og rekstraraðila veitingarýma á þjónustustöðvum N1, en þar má nefna Serrano, Subway, Nam og Ísey skyrbar.

Við hlökkum mikið til samstarfsins við N1. Það er ánægjulegt að geta loksins boðið viðskiptavinum N1 Ártúnshöfða, ásamt íbúum og starfsfólki fyrirtækja þar í kring, upp á hollu og bragðgóðu salötin sem við erum þekkt fyrir,“ segir Halldór E. Sigurðsson, framkvæmdastjóri Local.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign

Fjórði dómurinn fallinn í fjölskyldudrama – Faðir situr eftir með sárt ennið eftir að hafa hjálpað dóttur sinni að kaupa fasteign
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“

Sumir íbúar fagna umdeildum flutningi Kaffistofu Samhjálpar í hverfið – „Einhvers staðar verða viðkvæmir að vera“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera

Árni tætir í sig nýju gæludýralögin og segir Íslendinga vera besservissera
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“

Rajan tekur upp hanskann fyrir Snorra og segir Íslendinga í útrýmingarhættu – „Hinn afburðaefnilegi íslenski stjórnmálamaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“

Óli rís til varnar gegn skrifum um munaðarleysingjaheimili hans – „Ég hef heyrt nóg til að vera sármóðgaður“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Hvetja Daða til að staldra við

Hvetja Daða til að staldra við
Fréttir
Fyrir 3 dögum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum

SAFÍR20 ný fjármögnunarleið fyrir íbúðir á Orkureitnum