fbpx
Laugardagur 13.september 2025
Fréttir

Spænsk kona sakfelld fyrir kókaínsmygl til Íslands – Var með mikið magn falið í líkama sínum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 20. desember 2019 12:54

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænsk kona var í morgun sakfelld fyrir kókaínsmygl til Íslands. Reyndi hún að smygla tæplega 400 grömmum af efninu með flugi til landsins seint í október síðastliðnum. Efnið var ætlað til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni. Efnin fundust við leit á hinni ákærðu og var hún með þau innvortis í 39 pakkningum.

Söluandvirði efnanna er hátt í sex milljónir króna.

Hin ákærða viðurkenndi brot sín skýlaust allt frá upphafi rannsóknar og var það virt henni til refsilækkunar. Hún var dæmd í átta mánaða fangelsi en til frádráttar kemur gæsluvarðhald frá 27. október.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi

Kemur Quang Le til varnar – Útskúfun úr samfélaginu að hafa ekki aðgang að bankareikningi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34

Segja það geta verið lífshættulegt að hafa Konukot í Ármúla 34
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð

Þekkt leyniskytta telur að skotárásin á Charlie Kirk hafi verið vel skipulögð
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu

Rekinn úr starfi vegna ummæla um Charlie Kirk í beinni útsendingu